Harpa
24. ágú, 2013

Sautján sonnettur um heimspeki hjartans

Sautján sonnettur Kristjáns Hreinssonar um Heimspeki hjartans við tónlist mína í útsetningu Þóris Baldurssonar voru fluttar tvisvar í Kaldalóni í Hörpu á Menningarnótt, fyrst 2012 og aftur 2013. Flytjendur: Bergþór Pálsson baritón, Garðar Cortes tenór, Selma Guðmundsdóttir píanó, Júlía Mogensen selló, Jón Elvar Hafsteinsson, strengir, Pétur Grétarsson slagverk og Sigurður Flosason saxófónn.