Opinber heilbrigðisútgjöld 2000
Mynd 86. Opinber útgjöld til heilbrigðismála á Íslandi hafa aukizt myndarlega síðan 1995. Þjóðverjar einir verja hærra hlutfalli landsframleiðslu sinnar til heilbrigðismála, ef útgjöld almannavaldsins ein eru skoðuð. En þau segja ekki alla söguna, sbr. næstu mynd. Sjá einnig Heilbrigði og hagvöxtur. Heimild: Alþjóðabankinn, World Development Indicators 2003.