31. des, 2021

Misskiptingarsyrpa

Blaðagreinar um misskiptingu frá 2005 til 2019, 27 talsins, mun fjölga því málið er brýnt.

 1. Rík lönd, fátækt fólk spyr hvort þörf sé fyrir milljarðamæringa og birtist í Stundinni 15. desember 2019.
 2. Völd hinna valdalausu fjallar um átökin á vinnumarkaði í erlendu og sögulegu samhengi og birtist í Fréttablaðinu 28. febrúar 2019.
 3. Nú er komið að okkur fjallar um kjarasamningaviðræður og birtist í Fréttablaðinu 24. janúar 2019.
 4. Jöfnuður, líf og heilsa fjallar um samhengi efnahags og heilbrigðis og birtist í Fréttablaðinu 8. nóvember 2018.
 5. Tertan og mylsnan fjallar um aðsteðjandi uppgjör á vinnumarkaði og birtist í Fréttablaðinu 9. ágúst 2018.
 6. Hver bað um kollsteypu? fjallar um ástand og horfur á vinnumarkaði og í stjórnmálum og birtist í Fréttablaðinu 14. júní 2018.
 7. Misskipting hefur afleiðingar fjallar um misskiptingu tekna, eigna og heilbrigðis í tímans rás og birtist í Fréttablaðinu 15. marz 2018.
 8. Þaðan koma þjófsaugun fjallar um fáræði, auðræði og þjófræði og birtist í Fréttablaðinu 31. ágúst 2017.
 9. Nærandi eða tærandi? fjallar um áhrif auðmanna á stjórnmál o.fl. í ýmsum nálægum löndum og birtist í Fréttablaðinu 24. ágúst 2017.
 10. Mislangar ævir fjallar um misskiptingu heilbrigðis og langlífis og birtist í Fréttablaðinu 22. júní 2017.
 11. Þúsundir allslausra í San Francisco setur stöðu heimilisleysingja í San Francisco í íslenzkt samhengi og birtist í Fréttablaðinu 15. júní 2017.
 12. Hver hirðir rentuna? fjallar um auðlindarentuna og ráðstöfun hennar og birtist í Fréttablaðinu 12. nóvember 2015.
 13. Hækkun lágmarkslauna fjallar um reynsluna af hækkun lágmarkslauna í Bandaríkjunum og birtist í Fréttablaðinu 30. apríl 2015.
 14. Óveður í aðsigi fjallar um viðsjár á vinnumarkaði og birtist í Fréttablaðinu 19. marz 2015.
 15. Borgunarmenn fjallar um undirrót lágra launa og birtist í DV 12.-15. desember 2014.
 16. Ákall atvinnulífsins fjallar um kjarasamninga 2015 og birtist í DV 5. desember 2014.
 17. Gegn fátækt hyllir þróunarsamvinnu og birtist í Fréttablaðinu 20. september 2012.
 18. Allir eru jafnir fyrir lögum fjallar um stjórnarskrá í smíðum og birtist í Fréttablaðinu 19. maí 2011.
 19. Enn um misskiptingu fjallar nánar um aukinn ójöfnuð á Íslandi og birtist í Fréttablaðinu 24. apríl 2008.
 20. Ójöfnuður í samhengi: Taka tvö bætir við nýju efni um misskiptingu heima og erlendis og birtist í Fréttablaðinu 8. marz 2007.
 21. Ójöfnuður í samhengi fjallar enn frekar um misskiptingu heima og erlendis og birtist í Fréttablaðinu 1. marz 2007.
 22. Óttaslegnir ójafnaðarmenn fjallar enn um misskiptingu og birtist í Fréttablaðinu 22. febrúar 2007.
 23. Ójöfnuður um heiminn fjallar um misskiptingu auðs og tekna og birtist í Fréttablaðinu 15. febrúar 2007.
 24. Jöfnuður, saga og stjórnmál fjallar nánar um aukinn ójöfnuð á Íslandi og birtist í Fréttablaðinu 24. ágúst 2006.
 25. Hernaður gegn jöfnuði fjallar um aukinn ójöfnuð á Íslandi og birtist í Fréttablaðinu 17. ágúst 2006.
 26. Þögn um aukinn ójöfnuð fjallar um aukinn ójöfnuð í tekjuskiptingu og birtist í Fréttablaðinu 25. maí 2006.
 27. Bað einhver um aukinn ójöfnuð? fjallar um þróun tekjuskiptingar á Íslandi og birtist í Vísbendingu 7. október 2005.