8. jan, 2014

Landsframleiðsla á vinnustund á Íslandi og erlendis 2009

Mynd 122. Hér eru nýjustu tölurnar frá þeim í Groningen. Sjá skýringar á mynd 101 og lýsingu og túlkun á tölunum í greinaflokknum um vinnu, lífskjör og tómstundir: Vinnan göfgar manninn — eða hvað?Vinnan er guðs dýrð: Taka tvö og Vinna, vinna: Eitt mál ennSjá einnig Evrópa: Minni vinna, meiri vöxturSkírnir, vorið 2007. Sjá einnig mynd 119 fyrir 2007. Hún sýnir stöðuna fyrir hrun. Einnig þá var Ísland undir meðallagi í hópnum mælt í erlendri mynt á raunhæfu gengi á kaupmáttarkvarða (PPP).