Heimildin
18. nóv, 2023

Land rísandi sólar

Tiundi hver Japani er kominn yfir áttrætt. Tókío státar af fleiri Michelin-stjörnum en París. Hér fjalla ég þó ekki um það heldur um Japan í sögulegu samhengi, stórmerkilegt land sem hefur af ýmsu að státa en gerir það þó ekki, það væri ókurteisi.