Gylfi Þ. Gíslason – Einsöngslögin
Ný útgáfa sönglaga eftir Gylfa Þ. Gíslason, 31 lag. Ritstjóri: Þorvaldur Gylfason. Kom út á vegum Ísalaga í ágúst 2025. Útsetningar eftir Jón Þórarinsson, Atla Heimi Sveinsson, Karl O. Runólfsson og Þorvald Gylfason. Fæst í Tónastöðinni og Eymundsson.
Efnisskrá
Amma kvað (Örn Arnarson) |
Búðarvísur (Jón Thoroddsen) |
Drottinn vakir (Sigurður Kristófer Pétursson) |
Ég kom og kastaði rósum (Tómas Guðmundsson) |
Ég leitaði blárra blóma (Tómas Guðmundsson) |
Fjalla skart (Þorsteinn Gíslason) |
Fyrir átta árum (Tómas Guðmundsson) |
Fyrstu vordægur (Þorsteinn Gíslason) |
Grýlukvæði Grímseyinga (Einar Ásmundsson í Nesi) |
Gömul rafstöð (Þorsteinn Gylfason) |
Hanna litla (Tómas Guðmundsson) |
Heiðlóarkvæði (Jónas Hallgrímsson) |
Hin dimma, grimma (Gísli Brynjúlfsson) |
Í Vesturbænum (Tómas Guðmundsson) |
Íslandsvísur (Hannes Hafstein) |
Lestin brunar (Jón Helgason) |
Litla kvæðið um litlu hjónin (Davíð Stefánsson) |
Litla skáld (Þorsteinn Erlingsson) |
Minning (Davíð Stefánsson) |
Nótt (Tómas Guðmundsson) |
Sokkabandsvísur (Þorsteinn Gíslason) |
Sommerens sidste blomster (Kristmann Guðmundsson) |
Stora barnet (sænsk vögguvísa) |
Til skýsins (Jón Thoroddsen) |
Tryggð (Tómas Guðmundsson) |
Tunglið, tunglið taktu mig (gömul íslensk þula) |
Um sundin blá (Tómas Guðmundsson) |
Við Vatnsmýrina (Tómas Guðmundsson) |
Vögguljóð á Hörpu (Halldór Kiljan Laxness) |
Það vex eitt blóm fyrir vestan (Steinn Steinarr) |
Þjóðvísa (Tómas Guðmundsson) |
Nótnasjóður STEFs styrkti útgáfuna.
* * *
Hér eru að auki fjögur af lögum Gylfa í öðrum útsetningum en þeim sem birtar eru í bókinni. Ég þakka Sigurði Helga fyrir að finna og tölvutaka útsetningar Kalla Run. eins og Gylfi kallaði sinn gamla kennara.
- Amma kvað (úts. Karl O. Runólfsson): Sibelius, pdf
- Amma kvað (önnur úts. Karl O. Runólfsson): Sibelius, pdf
- Tunglið, tunglið taktu mig (úts. Karl O. Runólfsson): Sibelius, pdf
- Sommerens sidste blomster (úts. Jón Ásgeirsson): Sibelius, pdf
- Gömul rafstöð (úts. Þorvaldur Gylfason): Sibelius, pdf