Ísalög
7. júl, 2025

Gylfi Þ. Gíslason – Einsöngslögin

 

Ný útgáfa sönglaga eftir Gylfa Þ. Gíslason, 31 lag. Ritstjóri: Þorvaldur Gylfason. Kemur út á vegum Ísalaga haustið 2025. Útsetningar eftir Jón Þórarinsson, Atla Heimi Sveinsson, Karl O. Runólfsson og Þorvald Gylfason.

Efnisskrá

Amma kvað (Örn Arnarson)
Búðarvísur (Jón Thoroddsen)
Drottinn vakir (Sigurður Kristófer Pétursson)
Ég kom og kastaði rósum (Tómas Guðmundsson)
Ég leitaði blárra blóma (Tómas Guðmundsson)
Fjalla skart (Þorsteinn Gíslason)
Fyrir átta árum (Tómas Guðmundsson)
Fyrstu vordægur (Þorsteinn Gíslason)
Grýlukvæði Grímseyinga (Einar Ásmundsson í Nesi)
Gömul rafstöð (Þorsteinn Gylfason)
Hanna litla (Tómas Guðmundsson)
Heiðlóarkvæði (Jónas Hallgrímsson)
Hin dimma, grimma (Gísli Brynjúlfsson)
Í Vesturbænum (Tómas Guðmundsson)
Íslandsvísur (Hannes Hafstein)
Lestin brunar (Jón Helgason)
Litla kvæðið um litlu hjónin (Davíð Stefánsson)
Litla skáld (Þorsteinn Erlingsson)
Minning (Davíð Stefánsson)
Nótt (Tómas Guðmundsson)
Sokkabandsvísur (Þorsteinn Gíslason)
Sommerens sidste blomster (Kristmann Guðmundsson)
Stora barnet (sænsk vögguvísa)
Til skýsins (Jón Thoroddsen)
Tryggð (Tómas Guðmundsson)
Tunglið, tunglið taktu mig (gömul íslensk þula)
Um sundin blá (Tómas Guðmundsson)
Við Vatnsmýrina (Tómas Guðmundsson)
Vögguljóð á Hörpu (Halldór Kiljan Laxness)
Það vex eitt blóm fyrir vestan (Steinn Steinarr)
Þjóðvísa (Tómas Guðmundsson)