17. okt, 2014

Framsókn lýðræðisins

Mynd 126. Bláa kúrfan sýnir fjölda lýðræðisríkja, rauða kúrfan sýnir fjölda einræðisríkja, og svarta kúrfan sýnir fjölda fáræðisríkja, sem eru beggja blands. Einræðisríkin voru þrisvar sinnum fleiri en lýðræðisríkin 1975. Nú hafa hlutföllin snúizt við og vel það. Sjá frumheimildina hér.