Heimildin
4. apr, 2024

Forsetakjör

… fjöldi frambjóðenda verður trúlega mun meiri en nokkurn tímann fyrr. Við gætum fengið forseta með fjórðung eða fimmtung atkvæða að baki sér. Stærðfræðilega séð gætu t.d. 12% atkvæða dugað til sigurs ef 88% atkvæða skiptust jafnt milli átta annarra frambjóðenda (11% á hvern) eða 22ja (4% á hvern að jafnaði).