Heimildin
16. mar, 2023

ESB: Ný viðhorf, ný staða

Inn­rás Rússa í Úkraínu fyr­ir ári hef­ur þjapp­að Evr­ópu­þjóð­un­um sam­an, svo mjög að Finn­ar og Sví­ar bú­ast nú til inn­göngu í NATO og ný skoð­ana­könn­un sýn­ir að 67% kjós­enda styðja nú inn­göngu Norð­manna í ESB.