Stundin
20. ágú, 2022

Eigum við kannski að gefa þeim handritin líka?

Kynnir áætlun í þrem liðum — þriggja punkta plan — um endurheimt þjóðareignarinnar sem útvegsmenn hafa sölsað undir sig fyrir tilstilli stjórnmálamanna líkt og okkur tókst að endurheimta handritin.