Seðlabanki í öngstræti

—Fréttablaðið—1. nóv, 2007

Seðlabanki Íslands hefur sætt harðri gagnrýni mörg undangengin ár. Hvernig ætti annað að vera? Bankanum var sett verðbólgumarkmið með lögum […]

Nöfn segja sögu

—Fréttablaðið—25. okt, 2007

Það var 1963, að jörðin byrjaði að skjálfa úti fyrir suðurströnd landsins, nálægt Vestmannaeyjum. Þetta leit ekki vel út í […]

Láglaunabasl í skólum

—Fréttablaðið—18. okt, 2007

Fyrir nokkrum árum birti bandaríska vikuritið NewsWeek frásögn af tveim unglingsstelpum í Grindavík. Þær ætluðu að ganga menntaveginn og koma […]

Samkeppni minnkar vaxtamun

—Fréttablaðið—11. okt, 2007

Þjónusta er mikilvægasti atvinnuvegur heims. Hefjum söguna 1971. Þá stóð þjónusta á bak við tæpan helming landsframleiðslunnar hér heima á […]

Munkar og skunkar

—Fréttablaðið—4. okt, 2007

Ríkisstjórnir Norður-Kóreu og Kúbu eiga sitthvað sameiginlegt, þar á meðal þetta: önnur hefur hangið við völd með ofbeldi um margra […]

Er ballið að byrja?

—Fréttablaðið—27. sep, 2007

Hingað til lands kom um daginn maður að nafni Manuel Hinds, hagfræðingur og fyrrum fjármálaráðherra El Salvadors. Málflutningur Hinds vakti […]

Herör gegn okri

—Fréttablaðið—20. sep, 2007

Samkeppnislögum er ætlað að torvelda fyrirtækjum að okra á almenningi. Viðskiptaháttalag, sem tíðkaðist á Íslandi um langt árabil, til dæmis […]

Við bjargbrúnina

—Fréttablaðið—13. sep, 2007

Hagstjórnarstefna ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans hefur haldizt óbreytt nú í nokkur ár að sögn þeirra sjálfra. Hagstjórnarviðleitni þeirra hvílir á tveim […]

Lögregla á sjó og landi

—Fréttablaðið—6. sep, 2007

Morgunblaðið á þakkir skildar og þá ekki sízt Agnes Bragadóttir blaðamaður fyrir vaskleg skrif að undanförnu um meint svindl í […]

Þjóðernaskipti á ræningjum

—Fréttablaðið—30. ágú, 2007

Nýlendukúgun hverfur ekki eins og dögg fyrir sólu, þótt nýlenduherrarnir hverfi af vettvangi og heimamenn fái að taka sér sjálfstæði. […]