Karelía

—Fréttablaðið—16. apr, 2015

Ég gleymi henni aldrei, ferðinni aftur heim. Lestin sniglaðist í vesturátt. Þegar hún nálgaðist landamærin, fleygði bandarískur ferðamaður húfunni sinni […]

Bandaríska stjórnarskráin og Ísland

—Fréttablaðið—9. apr, 2015

Stjórnarskrá Bandaríkjanna var umdeild frá byrjun eins og við var að búast. Hana sömdu 55 karlar, flestir lögfræðingar og eignamenn […]

Stærðfræði og stjórnskipun

—Fréttablaðið—26. mar, 2015

Ef Biblían ein er undan skilin, hefur engin bók náð meiri útbreiðslu en kennslubók Evklíðs í stærðfræði, Frumþættir (Elements). Evklíð […]

Óveður í aðsigi

—Fréttablaðið—19. mar, 2015

Á fyrri tíð gerðist það með allreglulegu millibili, að kjarasamningar á vinnumarkaði fóru úr böndum. Verklýðsforingjar báru jafnan mestan hluta […]

Einbeittur brotavilji

—Fréttablaðið—12. mar, 2015

Æ ljósara verður, eftir því sem tíminn líður, hvers vegna Alþingi hefur stungið undir stól nýju stjórnarskránni, sem 2/3 hlutar […]

Lýðræði í vörn

—Fréttablaðið—5. mar, 2015

Lýðræði er ein allra snjallasta uppfinning mannsandans frá öndverðu – líkt og eldurinn, hjólið og hjónabandið. Hvers vegna? Hvað er […]

Stjórnarskrá í salti

—Skírnir—4. mar, 2015

Eftir að gjörvallt bankakerfi Íslands hrundi til grunna árið 2008 og verðmæti sem þá jafngiltu sjöfaldri landsframleiðslu eyðilögðust, þusti fólk […]

Fyrirgefum vorum skuldunautum

—Fréttablaðið—26. feb, 2015

Fyrirgefning skulda er hversdagsleg athöfn í samskiptum manna og hefur verið það alla tíð. Texti trúarjátningarinnar ber vitni: Fyrirgef oss […]

Þverklofnar þjóðir

—Hjálmar—20. feb, 2015

Fjallar um Bandaríkin, Ísland og Rússland og birtist í Hjálmum, blaði hagfræðinema, og var dreift með Viðskiptablaðinu.