Þing eða þjóð?

—Fréttablaðið—28. júl, 2016

Sumir þeirra sem mæra bandarísku stjórnarskrána frá 1787 þótt hún sé meingölluð gætu átt eftir að vakna upp við vondan […]

Blómstrandi byggðir

—Fréttablaðið—14. júl, 2016

Noregi vegnar vel, mjög vel. Norðmönnum hefur tekizt að byggja upp auðugt, framsýnt og friðsælt samfélag sem heimsbyggðin öll lítur […]

Vogskornar strendur

—Fréttablaðið—7. júl, 2016

Í Múrmansk, stærstu borg heimsins norðan við heimskautsbaug, sagði gamall Rússi við mig: Við njótum þess hér að eiga góða […]

Bjarta hliðin

—Fréttablaðið—30. jún, 2016

Gyðingar segja sögu af svo hljóðandi símskeyti: „Hafðu áhyggjur. Stopp. Meira síðar.“ Þessi saga rifjast upp nú þegar meiri hluti […]

Bretar kjósa um ESB

—Fréttablaðið—23. jún, 2016

Charles de Gaulle forseti Frakklands 1959-1969 efaðist um að Bretar ættu heima í ESB. Honum þóttu þeir sérlundaðir og hallir […]

Forsetinn og stjórnarskráin

—Fréttablaðið—16. jún, 2016

Fimm karlar og fjórar konur bjóðast nú til að gegna embætti forseta Íslands næstu fjögur ár. Frambjóðendurnir níu virðast hafa […]

Auðlindir, ófriður, spilling

—Fréttablaðið—9. jún, 2016

Meðal þeirra tíu þjóðríkja sem eiga mestar olíulindir í tunnum talið er aðeins eitt lýðræðisríki, Kanada. Hin níu eru ýmist […]

Breytileg átt

—Fréttablaðið—2. jún, 2016

Við lifum óvissa tíma. Skyndilega hafa veður skipazt svo á lofti að skýin hrannast upp. Á tíma kalda stríðsins fram […]

Lýðræði undir álagi

—Fréttablaðið—26. maí, 2016

Grikkland gengur aftur, vagga lýðræðisins. Aristóteles, gríski heimspekingurinn (384-322 f.kr.), lýsti kostum lýðræðis sem hann taldi þó ekki endilega vera […]