Skuldirnar taka kipp
Það þótti sæta tíðindum, þegar erlendar langtímaskuldir þjóðarbúsins fóru í fyrsta skipti upp fyrir helming af landsframleiðslunni. Þetta var 1993. […]
Það þótti sæta tíðindum, þegar erlendar langtímaskuldir þjóðarbúsins fóru í fyrsta skipti upp fyrir helming af landsframleiðslunni. Þetta var 1993. […]
Nigel Lawson var fjármálaráðherra í ríkisstjórn Margrétar Thatcher á Bretlandi 1983-89. Við hann er kennd sú hugmynd, að halli á […]
Vinur minn einn segist hafa ráðið Einari Kárasyni rithöfundi frá því að reyna að skrifa Jónsbók með þeim rökum, að […]
Þjóðleikhúsið hefur endurvakið þann gamla og góða sið að efna til opinberra málfunda um menningarmál: um sýningar hússins og skyld […]
Húsnæðismál Rússlands og landbúnaðarmál hafa verið í ólestri svo lengi sem elztu menn muna og eru það enn, þótt kommúnistar […]
Þjóðir heimsins eru ólíkar eins og annað fólk. Sumar lifa við óskorað lýðræði langtímum saman eins og ekkert sé sjálfsagðara, […]
Bandarískir vinir mínir veðjuðu á Japan: þau sendu dætur sínar í skóla fyrir löngu til að læra japönsku, tungu framtíðarinnar. […]
Heimurinn er alltaf að breytast sem betur fer. Flest erum við hætt að súrsa bringukolla og sundmaga til manneldis. Bændur […]
Jónsbók Einars Kárasonar markar vatnaskil í íslenzkum bókmenntum. Bókin býður lesandanum inn í völundarhús íslenzks viðskiptalífs, leiðir hann þar sal […]
Ef heimurinn allur á sér einn þjóðsöng, einn heimssöng, eitt lag, sem allir kunna, þá er það líklega lagið góða […]