Þögn um aukinn ójöfnuð
Enn einu sinni þurfa kjósendur að ganga að kjörborði án þess að eiga aðgang að viðhlítandi opinberum tölum um tekjuskiptingu […]
Enn einu sinni þurfa kjósendur að ganga að kjörborði án þess að eiga aðgang að viðhlítandi opinberum tölum um tekjuskiptingu […]
Íslendingar standa nú frammi fyrir nýjum veruleika í varnarmálum. Bandaríkjastjórn hefur í reyndinni rift varnarsamningi landanna frá 1951 gegn vilja […]
Hann hét fullu nafni Jósef Djúgasvílí og hefði trúlega orðið guðfræðingur, hefði hann ekki verið rekinn úr prestaskólanum suður í […]
Mörgum Afríkulöndum fleygir fram, en ýmislegt stendur samt í þeim, þar á meðal þriðja kjörtímabilið. Vandinn er þessi: margar Afríkuþjóðir […]
Maður er nefndur Harry G. Frankfurt og er prófessor í heimspeki í Princeton. Hann hefur nýlega sent frá sér óvænta […]
Vinur minn einn sagði mér fyrir mörgum árum söguna af því, þegar hann var úti í garði einu sinni sem […]
Bílstjórinn minn tók mér vel, þegar ég bað hann að aka mér til teppakaupmanns. Þetta var í Túnis. Mig langaði […]
Ein setning í pistli mínum hér í blaðinu fyrir þrem vikum fór fyrir brjóstið á vini mínum einum, sem er […]
Ýmislegt kemur á óvart, þegar skuldir þjóðanna eru skoðaðar og hvernig þær skiptast um heiminn. Margir virðast halda, að iðnríkin […]
Það er nú varla bætandi á allt grínið, sem búið er að demba yfir grunlausa ríkisstjórnina undanfarna daga vegna einhliða […]