Blöð

Vinnan er guðs dýrð: Taka tvö

—Fréttablaðið—3. ágú, 2006

Evrópumenn vinna minna en Bandaríkjamenn eins og ég lýsti hér á þessum stað fyrir viku. Munurinn er talsverður: vinnuvikan er […]

Vinnan göfgar manninn — eða hvað?

—Fréttablaðið—27. júl, 2006

Allar götur síðan heimsstyrjöldinni síðari lauk 1945 hafa Evrópumenn litið með lotningu til Bandaríkjamanna og með þakklæti fyrir ómetanlegt framlag […]

Höfundarverk og virðing

—Fréttablaðið—20. júl, 2006

Glæsileg þykir mér afmælissýning Gerðarsafns í Kópavogi á málverkum Jóhannesar Kjarval í eigu Landsbanka Íslands. Merkilegastar og óvenjulegastar á sýngunni […]

Mafía skal hún heita

—Fréttablaðið—13. júl, 2006

Mig minnir, þótt þetta sé svolítið óljóst í minni mínu, að dómsmálaráðherrann hafi staðið þykkjuþungur í ræðustól Alþingis og sagt: […]

Vika í lífi blaðs

—Fréttablaðið—6. júl, 2006

Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins 25. júní 2006 virðist hafa vakið minni athygli en vert væri. Bréfið fjallar um ,,vont andrúmsloft heiftar og […]

Krústsjov! Þú átt vin!

—Fréttablaðið—29. jún, 2006

Fyrir fimmtíu árum og fáeinum mánuðum var haldin ræða. Vettvangurinn var landsfundur Sovézka kommúnistaflokksins. Jósef Stalín hafði þá í þrjú […]

Ég vil elska mín lönd

—Fréttablaðið—22. jún, 2006

,,Hvaða þjóðremba er nú þetta?” Þessari spurningu dembdi gamall vinur minn einn yfir mig með svolitlum þjósti, þegar hann heyrði […]

Dvínandi glaumur

—Fréttablaðið—15. jún, 2006

Síðustu árin, sem hann lifði, var Leoníd Brésnef geymdur í spritti, sumir segja formalíni, líkt og Lenín. Hann var borinn […]

Þreyttir þurfa hvíld

—Fréttablaðið—8. jún, 2006

Þegar Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn mynduðu þriðju ríkisstjórnina í röð vorið 2003, birtu þeir nýja stefnuyfirlýsingu. Það tíðkast. Yfirlýsingin bar þreytulegan […]

Þögn um aukinn ójöfnuð

—Fréttablaðið—25. maí, 2006

Enn einu sinni þurfa kjósendur að ganga að kjörborði án þess að eiga aðgang að viðhlítandi opinberum tölum um tekjuskiptingu […]