Blöð

Mannréttindaráðuneytið

—Fréttablaðið—3. des, 2009

Ísland nýtur ekki mikils álits í öðrum löndum eins og sakir standa. Það er skiljanlegt í ljósi þess, að útlendingar […]

Þagnameistarinn

—Fréttablaðið—26. nóv, 2009

Umsátrið eftir Styrmi Gunnarsson, fyrrum ritstjóra Morgunblaðsins, er furðusmíð. Bókin vitnar um takmarkaðan skilning höfundarins og helzta heimildarmanns hans, fyrrum […]

Ísland á alla vörum

—Fréttablaðið—19. nóv, 2009

Íslenzk spilling er nú almælt í öðrum löndum. Hvernig ætti annað að vera? Mikill fjöldi útlendinga hefur beðið stórfellt tjón […]

Nú andar suðrið

—Fréttablaðið—12. nóv, 2009

Nú er sól og sumar í Suður-Afríku, sem býst til að halda heimsmeistarakeppni í knattspyrnu um hávetur í júlí 2010. […]

Saga frá Suður-Afríku

—Fréttablaðið—5. nóv, 2009

Þegar Nelson Mandela var kjörinn forseti Suður-Afríku 1994, einsetti hann sér að stilla til friðar milli hvíta minni hlutans í […]

Hjálp að utan

—Fréttablaðið—29. okt, 2009

Ríkisstjórnin heldur áfram að brjóta mannréttindi. Undirrót brotanna virðist vera siðblinda og hroki, sem náðu að grafa sig niður á […]

Músík og mannasiðir

—Fréttablaðið—22. okt, 2009

Vinur minn einn hefur farið svo víða og gert svo margt, að hann á að heita má ekkert eftir. Honum […]

Föðurlönd og fósturlönd

—Fréttablaðið—15. okt, 2009

Um miðja 19. öld voru Íslendingar 60.000 að tölu. Aðeins rösklega helmingur barna náði fimm ára aldri, hin dóu. Ísland […]

Skrifleg geymd

—Fréttablaðið—8. okt, 2009

Ýmsar sprungur í innviðum íslenzks samfélags minna nú á tilveru sína í kjölfar hrunsins. Margir þóttust ekki þurfa að taka […]

Þröng staða — þrjár leiðir

—Fréttablaðið—1. okt, 2009

Íslendingar eiga nú um þrjár leiðir að velja út úr þeirri þröngu stöðu, sem gömlu bankarnir komu landinu í með […]