Blöð

Hágengisfjandinn

—Fréttablaðið—1. jún, 2017

Sagan heldur áfram að endurtaka sig. Gengi krónunnar hefur nær alltaf verið of hátt skráð ef frá eru talin þau […]

Svo bregðast krosstré

—Fréttablaðið—25. maí, 2017

Ég hef lýst því áður á þessum stað hversu hallað hefur á lýðræði um heiminn frá aldamótum, einnig í okkar […]

Hylli, snilld og viðskiptavit

—Mágusartíðindi—20. maí, 2017

Fjallar um Charlie Chaplin og kvikmyndir hans og birtist í Mágusartíðindum, tímariti viðskiptafræðinema í Háskóla Íslands, vorið 2017

Bækur símar og vín

—Fréttablaðið—18. maí, 2017

Hugsum okkur tvö lönd sem eru alveg eins að öllu leyti öðru en því að í öðru landinu eru bækur […]

Smán Alþingis

—Fréttablaðið—11. maí, 2017

Fyrir þinglok vorið 2013 lá fyrir Alþingi frumvarp að nýrri stjórnarskrá, fullbúið af hálfu þingsins eftir tveggja ára yfirlegu og […]

Enn um hringa

—Fréttablaðið—4. maí, 2017

Fákeppni tröllríður enn sem fyrr íslenzku efnahagslífi eins og ég hef lýst á þessum stað tvær undanfarnar vikur líkt og […]

Hringar breiða úr sér

—Fréttablaðið—27. apr, 2017

Frjáls markaðsbúskapur er til margra hluta nytsamlegur eins og reynslan sýnir. Markaðsfrelsi sprettur þó ekki af sjálfu sér heldur þarf […]

Hringamyndun og stjórnmál

—Fréttablaðið—20. apr, 2017

Hringamyndun er eðlileg freisting í viðskiptum. Vitaskuld vilja seljendur geta bundizt samtökum um að selja vöru sína og þjónustu sem […]

Lausaganga ferðafólks

—Fréttablaðið—13. apr, 2017

Offjölgun ferðamanna er vel þekkt viðfangsefni víða um lönd. Úti í heimi er því til staðar dýrmæt reynsla af réttum […]

Sektarnýlendan

—Fréttablaðið—6. apr, 2017

Þótt halli nú mjög á Bandaríkin í augum umheimsins mega menn ekki missa sjónar á gamalgrónum styrk landsins sem helgast […]