Hátíð í skugga skammar
Reykjavík – Alþingi hélt í gær hátíðarfund á Þingvöllum svo þingmenn gætu fagnað 100 ára fullveldisafmæli í friði fyrir þjóðinni. […]
Reykjavík – Alþingi hélt í gær hátíðarfund á Þingvöllum svo þingmenn gætu fagnað 100 ára fullveldisafmæli í friði fyrir þjóðinni. […]
Reykjavík – Þeir gátu verið skemmilegir kaffitímarnir í Framkvæmdastofnun ríkisins í gamla daga. Þetta var á vinstristjórnarárunum 1971-1974, Ólafur Jóhannesson […]
Stokkhólmur – Það var 1766 að Svíar settu sér stjórnarskrá sem mælti fyrir um frelsi fjölmiðla og upplýsingaskyldu stjórnvalda. Svíar […]
Róm – Hér í sumarblíðunni á Ítalíu eru götur og gangstéttir krökkar af bílum og fólki eins og vant er […]
San Francisco – Það voru hátíðarstundir þegar okkur börnunum í Melaskóla var boðið á sal til að sýna okkur kvikmyndir. […]
Vinur minn einn var ekki alls fyrir löngu orðaður við skipun í nefnd á vegum Alþingis. Sem væri varla í […]
Alþingi veitti frumvarpi til laga um lækkun veiðgjalda flýtimeðferð á dögunum. Venjan er að veita almenningi þriggja vikna frest til […]
Í ritgerð sinni „Prentfrelsi og nafnleynd“ í Úlfljóti 1969 lýsir Ólafur Jóhannesson, lagaprófessor og síðar forsætisráðherra, þeirri skoðun að blaðamenn […]
Jens Evensen hét maður. Hann má kalla höfuðarkitekt þeirrar auðlindastjórnar sem hefur gert Noreg að fyrirmynd annarra olíuríkja. Evensen varð […]
Þegar fiskstofnar á Íslandsmiðum virtust vera að þrotum komnir árin eftir 1970 m.a. af völdum ofveiði, sökktu ýmsir hagfræðingar sér […]