Blöð

Framsókn Afríku frá 1960

—Fréttablaðið—22. nóv, 2018

Reykjavík—Grikkland má heita vagga vestrænnar menningar, en Afríka er vagga mannsins eins og ég lýsti á þessum stað fyrir viku. […]

Afríka: Skyggni ágætt

—Fréttablaðið—15. nóv, 2018

Reykjavík—Afríka er ráðgáta, og gátan er þessi: Hvers vegna hefur sjálfstæðum Afríkuþjóðum ekki gengið betur en raun ber vitni að […]

Jöfnuður, líf og heilsa

—Fréttablaðið—8. nóv, 2018

Reykjavík – Hvað skyldu Brussel, Hamborg, London, Stokkhólmur og Vín eiga sameiginlegt? Þessar fimm borgir eru á lista hagstofu Evrópusambandsins […]

Afskriftir með leynd

—Fréttablaðið—1. nóv, 2018

Reykjavík – Bankamál heimsins eru enn í ólestri þótt tíu ár séu nú liðin frá því að Bandaríkin og mörg […]

Frá Brasilíu til Lissabon

—Fréttablaðið—25. okt, 2018

Lissabon – Hér í Lissabon eru landkönnuðir enn á allra vörum. Það var árið 1492 að Kristófer Kólumbus hélt hann […]

Fyrst harmleikur, síðan farsi

—Fréttablaðið—12. okt, 2018

Reykjavík – Ef fjórir menn brjótast inn og þrem þeirra tekst að forða sér áður en lögreglan kemur á vettvang, […]

Tveir dagar til stefnu

—Fréttablaðið—4. okt, 2018

Reykjavík – Þegar bankakerfið hrundi fyrir tíu árum þurftu margir að axla þungar byrðar. Þúsundir misstu heimili sín. Tjónið af […]

Langar ævir, litlar fjölskyldur

—Fréttablaðið—27. sep, 2018

New York – Þegar föðurafi minn fæddist norður í landi 1867 gat hann vænzt þess að verða þrítugur. Meðalævi íslenzkra […]

Tíu ár frá hruni

—Fréttablaðið—20. sep, 2018

New York – Á laugardaginn var, 15. september, var þess minnzt um allan heim að tíu ár voru liðin frá […]