Blöð

Föst við sinn keip?

—Fréttablaðið—12. sep, 2019

Flókalundi – Samtök atvinnulífsins birtu í fyrri viku furðufrétt sem hefst svo: „Meðallaun á Íslandi voru hæst meðal OECD-ríkjanna árið […]

Albanar taka til hendinni

—Fréttablaðið—5. sep, 2019

Stokkhólmi – Fimm lönd sem Evrópusambandið kallar umsóknarlönd (e. candidate countries) bíða þess nú að vera tekin inn í sambandið. […]

Þegar fólkið rís upp

—Fréttablaðið—29. ágú, 2019

Stokkhólmi – Í þessum mánuði eru liðin 30 ár síðan Eistar, Lettar og Litháar tóku höndum saman og mynduðu 600 […]

Milli feigs og ófeigs

—Fréttablaðið—22. ágú, 2019

Stokkhólmi – Nú er hún tekin að skýrast myndin af bandarískum stjórnmálum í aðdraganda forsetakosninganna 2020. Þetta skiptir máli. Trump […]

Svar Vilmundar

—Fréttablaðið—15. ágú, 2019

Stokkhólmi – Í fyrri viku birti ég bréf Margrétar Magnúsdóttur á Sæbóli í Aðalvík til Vilmundur Jónssonar landlæknis 1945. Hann […]

Horfin tíð á Hornströndum

—Fréttablaðið—8. ágú, 2019

Hesteyri – Margrét Magnúsdóttur á Sæbóli í Aðalvík sendi Vilmundi Jónssyni landlækni, afa mínum, bréf 1945 og segir þar: „Ég […]

Sundlaugar og sæmdarvíg

—Fréttablaðið—1. ágú, 2019

Reykjavík – Saga heimsins geymir dæmi um sátt og samlyndi ólíkra kynþátta í nábýli og einnig um ósátt og sundurlyndi. […]

Að lifa lengur og lengur

—Fréttablaðið—25. júl, 2019

Reykjavík – Hagtölur um framleiðslu og tekjur duga ekki einar sér til að bregða máli á framför einstakra landa og […]

Þriðji flokkurinn

—Fréttablaðið—18. júl, 2019

Reykjavík – Stjórnmál umheimsins eru í uppnámi. Ég lýsti því hér fyrir viku hversu komið er fyrir tveim sögufrægum flokkum. […]

Flokkar í nauðum

—Fréttablaðið—11. júl, 2019

Reykjavík – Þegar sögufrægir stjórnmálaflokkar láta berast út á rangar brautir með afleiðingum sem ná langt út fyrir eigin landamæri […]