Horft af brúnni

—Vísbending—8. des, 2025

Fjallar um samband Íslands við Bandaríkin og Evrópu fyrr og nú. Birtist innan tíðar.

Evrópa þarf að standa saman

—Vísbending—5. des, 2025

Þessi grein fjallar um nauðsyn þess að ESB taki sig saman í andlitinu og tryggi eigin landvarnir á eigin spýtur […]

Stefán í Lúdó

—Facebook—13. sep, 2025

Við sátum saman drykklanga stund í garðinum bak við Jómfrúna fyrir fáeinum árum við Stebbi, ég hafði kynnzt honum áður […]

Málsvörn hagfræðings

—Vísbending—14. feb, 2025

Þeirri skoðun er stundum hreyft að viðtekin hagfræði hafi brugðizt síðustu ár og þarfnist gagngerrar endurskoðunar. Þá er fyrst og […]

Við Ellert

—Facebook—28. jan, 2025

Ég hafði frá yngstu árum mikið dálæti á Ellerti B. Schram sem er nú nýlátinn hálfníræður að aldri. Fótboltinn var […]

Evran: Handan við hornið?

—Vísbending—29. nóv, 2024

Minnist 30 ára afmælis aðildar Íslands að EES með því að rekja eina ferðina enn og uppfæra helztu rök með […]

Þegar augun opnast

—29. nóv, 2024

Sú var tíð að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn voru tveir langstærstu flokkar landsins og gátu reitt sig á fylgi yfirgnæfandi hluta […]