Stundin
13. apr, 2022

Árangursleysi sem lífsstíll

Íslenzk stjórnmál eru illa löskuð og viðskiptalífið líka enda hegða stjórnmálamenn sér margir eins og strengjabrúður í höndum stórfyrirtækja.