Heimildin
9. ágú, 2024

Að taka heiminn með sér

Og fávaldarnir í kringum þá, ólígarkarnir, þeir dansa  með. Þeir grafa auðævi sín að vísu ekki í jörðu eins og víkingar fornaldar gerðu, heldur geyma þeir góssið mestmegnis í skattaskjólum handa hökkurum framtíðarinnar að grafa upp líkt og fornleifafræðingar hafa gert á Gotlandi.