Svífandi fuglar H
Fimmtán sönglög eftir Þorvald Gylfason fyrir háa rödd, píanó og selló við ljóð eftir Kristján Hreinsson í útsetningu Þóris Baldurssonar. Ljóðin og lögin eru óður til lífsins með tæran boðskap um fegurð heimsins og himinsins að leiðarljósi. Einnig til fyrir lága rödd. Fæst í Tónastöðinni í Reykjavík. Frumflutt 2014.
EFNISSKRÁ
1. Í köldu myrkri
2. Í faðmi fugla
3. Fuglshjartað
4. Vals
5. Vegur þagnar
6. Sólskríkjan mín syngur
7. Fuglar minninga
8. Unaðsreiturinn
9. Dúfa
10. Erlan
11. Spegill fuglanna
12. Vorið brosir
13. Ég syng fyrir þig
14. Einn kafli
15. Grátur Jarðar
Ljóð/Translations
Jón Kristinn Cortez bjó til prentunar.
Kápumynd eftir Vigni Jóhannsson.
Baksíðumynd af höfundum: Gunnar Karlsson.