Afríkusyrpa
Nokkrar stuttar greinar frá 2007-2019 um álfuna miklu, 23 greinar alls, með dassi af íslenzku ívafi.
- Auðlindir og spilling í Afríku fjallar um auðlindir sem uppsprettu spillingar og birtist í Stundinni 23. nóvember 2019.
- Loftslagsflóttamenn fjallar um flótta Afríkubúa undan steikjandi hita norður á bóginn og birtist í Fréttablaðinu 31. janúar 2019.
- Lýðræði í Afríku lýkur fjögurra greina flokki og fjallar um lýðræðisþróun í Afríku og birtist í Fréttablaðinu 6. desember 2018.
- Ísland var Afríka spyr hvort Afríka geti lyft sama Grettistaki á 21. öldinni og Íslendingar lyftu á 20. öld og birtist í Fréttablaðinu 29. nóvember 2018.
- Framsókn Afríku frá 1960 lýsir hægri og bítandi framsókn Afríkulanda sunnan Sahara-eyðimerkurinnar síðan þau tóku sér sjálfstæði og birtist í Fréttablaðinu 22. nóvember 2018.
- Afríka: Skyggni ágætt kynnir flokk fjögurra greina um ástand og horfur álfunnar miklu og birtist í Fréttablaðinu 15. nóvember 2018.
- Langar ævir, litlar fjölskyldur fjallar um framför heimsins og birtist í Fréttablaðinu 27. september 2018.
- Þaðan koma þjófsaugun fjallar um fáræði, auðræði og þjófræði og birtist í Fréttablaðinu 31. ágúst 2017.
- Uppruni okkar í Afríku fjallar um álfuna miklu, vöggu heimsins alls og birtist í Fréttablaðinu 16. marz 2017.
- Orustan um Alsír fjallar um eldfimt ástand í Norður-Afríku í sögulegu ljósi og birtist í Fréttablaðinu 4. ágúst 2016.
- Sagan af holunni dýru fjallar um Ísland og Nígeríu og birtist í Fréttablaðinu 5. maí 2016.
- Saga frá Keníu fjallar um Ísland undir rós og birtist í Fréttablaðinu 14. júlí 2011.
- Olíuspjallakenningin fjallar um Nígeríu og Noreg (og Nígeríu norðursins innan sviga) og birtist í Fréttablaðinu 17. marz 2011.
- Þegar forsetinn flýr fjallar um Norður-Afríku og birtist í Fréttablaðinu 20. janúar 2011.
- Fyrirmynd frá Suður-Afríku lýsir samtali mínu við einn af höfundum suður-afrísku stjórnarskrárinnar og birtist á dv.is 24. nóvember 2010 og visir.is 25. nóvember 2010.
- Saga frá Suður-Afríku fjallar um frið, sátt og sannleika og birtist í Fréttablaðinu 5. nóvember 2009.
- Bréf frá Nígeríu fjallar um peningamál og birtist í Fréttablaðinu 14. maí 2009.
- Þegar Ísland var Gana rekur hagsögu Íslands í hundrað ár af afrískum sjónarhóli og birtist í Þróunarmálum, fréttabréfi Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, 2008.
- Þegar Ísland var Afríka fjallar um framför Íslands og birtist í Fréttablaðinu 27. desember 2007.
- Þróunaraðstoð: Gerir hún gagn? ber saman hagþróun Sambíu og Taílands og birtist í fréttabréfi Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, Stefnur og straumar í þróunarmálum, júlí 2007.
- Mandela og Tútú fjallar enn frekar um Suður-Afríku birtist í Fréttablaðinu 2. ágúst 2007.
- Fortíðin er geymd fjallar enn um samskipti hvítra og svartra í Suður-Afríku og birtist í Fréttablaðinu 26. júlí 2007.
- Sögulegar sættir fjallar um samskipti hvítra og svartra og birtist í Fréttablaðinu 19. júlí 2007.