Kringvarp Føroya
5. apr, 2022

Viðtal við færeyska sjónvarpið I

Færeyski blaðamaðurinn Sune Merkistein og ég áttum langt samtal í Þórshöfn um Færeyjar, fiskveiðistjórn og sjálfstæði 5. apríl 2022. Hann er að undirbúa tveggja sjónvarpsröð um efnið. KVF birti glefsur úr viðtalinu í fréttum strax um kvöldið og tvisvar aftur skömmu síðar.