Samstöðin
23. feb, 2022

Verstöðin: Svindl í sjávarútvegi

Við Sigurjón Þórðarson, Valmundur Valmundsson, Arnar Atlason, Benedikt Bjarnason, Ingi Freyr Vilhjálmsson og Kári Jónsson við Rauða borðið hjá Gunnari Smára Egilssyni. Við ræðum víðtækt, rótgróið og alvarlegt svindl innan kvótakerfisins við Rauða borðið í kvöld; allt frá fiski sem er kastað fyrir borð, í gegnum svindl á vigt og sölu á undirvirði, gengum faktúrufölsun, skattsvik, undanskot frá launum, að földu fé í aflöndum, mútur og peningaþvætti.