30. des, 2021

Veirusyrpa

Sextán greinar um kórónuveirufaraldurinn úr Stundinni 2020-2021.

 1. Dauðans alvara fjallar um ný viðhorf til heimsfaraldurins og árangurinn í baráttunni gegn honum og birtist sem bloggfærsla í Stundinni 7. júní 2021.
 2. Hámark misskiptingarinnar fjallar um faraldurinn, bólusetningar o.fl. og birtist sem bloggfærsla í Stundinni 3. febrúar 2021.
 3. Veiran æðir áfram fjallar um kórónufaraldurinn, afleiðingar hans og viðbrögð við honum erlendis og heima og birtist í Stundinni 13. nóvember 2020.
 4. Veirutíðindi birtist sem bloggfærsla í Stundinni 17. september 2020.
 5. Veiran í tveim víddum birtist sem bloggfærsla í Stundinni 4. ágúst 2020.
 6. Veiran afhjúpar muninn á Bandaríkjunum og Evrópu birtist sem bloggfærsla í Stundinni 2. júlí 2020.
 7. Dauðsföll og dvalarheimili lýsir nýrri hlutaskýringu á ólíkum fjölda dauðsfalla af völdum kórónuveirunnar milli landa og birtist sem bloggfærsla í Stundinni 24. júní 2020.
 8. Frekari fróðleikur um faraldurinn birtist sem bloggfærsla í Stundinni 9. júní 2020.
 9. Af vettvangi dagsins fjallar um faraldurinn innan lands og utan, einelti á Alþingi og stjórnarskrána birtist í Stundinni 22. maí 2020.
 10. Ferskir fróðleiksmolar um faraldurinn birtist sem bloggfærsla í Stundinni 12. maí 2020.
 11. Birta er bezta sóttvörnin fjallar um Mongólíu og margt fleira og birtist í Stundinni 8. maí 2020.
 12. Berskjölduð Bandaríki fjallar enn um veirufaraldurinn í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu og birtist í Stundinni 24. apríl 2020.
 13. Sex fróðleiksmolar um faraldurinn birtist sem bloggfærsla í Stundinni 20. apríl 2020.
 14. Peningarnir og lífið fjallar um veirufaraldurinn frá sögulegu heilbrigðis- og efnahagssjónarmiði og birtist í Stundinni 8. apríl 2020.
 15. Þríeykið er á réttri leið fjallar um veirufaraldurinn sem æðir áfram og birtist sem bloggfærsla í Stundinni 27. marz 2020.
 16. Traust á tímum veirunnar brýnir fyrir mönnum að missa ekki móðinn og birtist sem bloggfærsla í Stundinni 19. marz 2020.