Vængjasláttur tónlistarinnar
Björn Þorláksson bauð okkur Hrönn Þráinsdóttur að ræða við sig um svífandi fugla o.fl. í tilefni af tónleikum okkar í Hörpu 11. janúar, þar sem Hildigunnur Einarsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir og Hrönn munu flytja Söngva um svífandi fugla, 15 sönglög mín við kvæði eftir Kristján Hreinsson.