1. júl, 2006

Útgjöld til háskólamála 1995-2000

Mynd 85. Útgjöld til háskólamála á Íslandi hafa aukizt myndarlega síðan 1995. Þó eru Íslendingar aðeins hálfdrættingar á við önnur Norðurlönd í þessum efnum. Heimild: OECD, Education at a Glance 2003.