5. sep, 2019

Útflutningur 2009-2013 (hlutfallsskipting milli atvinnuvega)

Þessi mynd sýnir, að sjávarútvegur halar nú inn minni gjaldeyristekjur en hvort heldur iðnvöruútflutningur eða þjónustuútflutningur. Hlutdeild sjávarútvegsins í gjaldeyristekjum er komin niður í röskan fjórðung.

Heimild: Hagstofa Íslands.