Sautján ljóð fyrir sópranrödd
Lög við kvæði eftir Kristján Hreinsson
EFNISSKRÁ
Lögin merkt stjörnu frumfluttu þau Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Snorri Sigfús Birgisson píanó í Hannesarholti 25. nóvember 2017. Hin frumfluttu þau í Hörpu 27. nóvember 2022. Tvær stjörnur merkja að Elmar Gilbertsson tenór söng með.
Að lifa er að gefa
Augnablikin læðast
Baðmurinn blíði
Einn tónn
Einsemdin opnar gáttir
Ekkert að óttast *
Fagur engill fylgir þér *
Hjartað
Hjartalag
Lágstemmdar línur *
Lífsblóm *
Ljóðið um veginn
Móðurminning *
Ný mynd af þér
Sagan **
Tónlist hjartans **
Við gröfina þína *