• Sönglög

1. apr, 2015

Hestum var áð …

Lag við kvæði eftir Guðmund Böðvarsson


Birtist í Tímariti Máls og menningar, 2. hefti2015.

Marta G. Halldórsdóttir sópran og Örn Magnússon píanó frumfluttu lagið í Reykholti 30. ágúst 2014 við afhendingu ljóðaverðlauna Guðmundar Böðvarssonar í tilefni af 110 ára afmæli skáldsins tveim dögum síðar. Bjarni Thor Kristinsson bassi og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanó munu flytja lagið á tónleikum í Hörpu 3. september 2023.

Hestum var áð  (einsöngur og píanó): PDF, Sibelius

Hann er eins og vorið