Blessuð sólin elskar allt
      
        Lag við kvæði eftir Hannes Hafstein og Valtý Guðmundsson
      
      
            Blessuð sólin elskar allt (tvísöngur og píanó): PDF, Sibelius 
Lilja Guðmundsdóttir sópran, Bjarni Thor Kristinsson bassi og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanó frumfluttu lagið á tónleikum í Hörpu 3. september 2023.
Hann er eins og vorið

