• Sönglög

2. jan, 2012

Bláfugl

Brasilískt lag eftir Jayme Ovalle við ljóð Manuels Bandeira, þýðing eftir Þorstein Gylfason


Azulao, brasilískt lag eftir Jayme Ovalle við ljóð Manuels Bandeira, þýðing eftir Þorstein Gylfason

Hildigunnur Einarsdóttir messósópran flytur lagið á diskinum Með þig hjá mér, Ljóðaþýðingar Þorsteins Gylfasonar (2023).

Gerard Souzay syngur hér lagið á frummálinu, portúgölsku, Azulao.

Tónlistarspilari

PDF, Sibelius