RÚV
24. nóv, 2022

Sumarferðin

Á sunnudaginn verða haldnir tónleikar í Norðurljósasal Hörpu þar sem flutt verða lög eftir Þorvald Gylfason hagfræðing og Kristján Hreinsson skáld. Okkur leikur forvitni á að vita hvernig þetta samstarf kom til og fræðast betur um hvað þessir tveir menn eiga sameiginlegt og fáum því þá félaga Þorvald og Kristján til okkar á eftir.