Samstöðin
13. feb, 2025

Spillingin rokkar

Spjall Björns Þorlákssonar við okkur Þorvald Logason stjórnarformann Transparency á Íslandi og Jóhann Hauksson varaformann stjórnarinnar um nýja skýrslu Transparency International þar sem spilling á Íslandi er sögð vera á undanhaldi. Við sjáum þó engin merki þess, enginn okkar.