Salurinn í Kópavogi
7. sep, 2014

Söngvar um svífandi fugla

Glærur með fjórtán fuglaljóðum Kristjáns Hreinssonar við tónlist mína í útsetningu Þóris Baldurssonar, frumflutningur í Salnum í Kópavogi 7. september 2014. Flytjendur: Kristinn Sigmundsson bassi, Jónas Ingimundarson píanó og Bryndís Halla Gylfadóttir selló. Tónleikarnir voru endurfluttir í Salnum 14. september og í Bergi á Dalvík 21. september. Kvikmynd af tónleikunum var frumsýnd í RÚV 16. marz 2020.

EFNISSKRÁ

 1. Í köldu myrkri
 2. Unaðsreiturinn
 3. Vorið brosir
 4. Erlan
 5. Vegur þagnar
 6. Í faðmi fugla
 7. Grátur Jarðar
 8. Fuglshjartað
 9. Dúfa
 10. Vals
 11. Spegill fuglanna
 12. Fuglar minninga
 13. Ég syng fyrir þig
 14. Einn kafli