31. des, 2021

Sjálfstæðissyrpa

Nítján blaðagreinar úr Fréttablaðinu, DV og Stundinni 2003-2021.

  1. Sannleikurinn um Sjálfstæðisflokkinn – og lygin um Sósíalistaflokkinn rifjar upp greinasyrpu um efnið úr Nýju dagblaði 1942 og birtist sem bloggfærsla í Stundinni 9. desember 2021.
  2. Þriðji flokkurinn fjallar um Sjálfstæðisflokkinn og birtist í Fréttablaðinu 18. júlí 2019.
  3. Flokkar í nauðum fjallar um ógöngur bandarískra repúblikana og brezkra íhaldsmanna og birtist í Fréttablaðinu 11. júlí 2019.
  4. Fjögur sæti í forgjöf fjallar um kosningalögin sem kjósendur höfnuðu 2012 og birtist í Fréttablaðinu 3. nóvember 2016.
  5. Þegar allt springur fjallar um þrjá íhaldsflokka við dauðans dyr og birtist í Fréttablaðinu 12. maí 2016.
  6. Alveg eftir bókinni fjallar um repúblikana og Sjálfstæðisflokkinn og birtist í Fréttablaðinu 4. febrúar 2016.
  7. Samtöl við sjálfstæðismenn greinir frá nokkrum einkasamtölum við ónafngreinda flokksmenn og birtist í Fréttablaðinu 17. desember 2015.
  8. Hendur og hælar fjallar um hnignun Sjálfstæðisflokksins og birtist í Fréttablaðinu 19. nóvember 2015.
  9. Sjálfstæðismenn og stjórnarskrá rifjar upp tillögur sjálfstæðismanna um endurskoðun stjórnarskrárinnar frá 1953 og birtist í DV 21. desember 2012.
  10. Samstaða lýðræðisflokkanna: Taka tvö  lýsir enn eftir því, að lýðræðisflokkarnir standi saman gegn Sjálfstæðisflokknum og birtist í DV 18. maí 2012.
  11. Samstaða lýðræðisflokkanna lýsir eftir því, að lýðræðisflokkarnir innan þings og utan standi sameinaðir gegn Sjálfstæðisflokknum og birtist í DV 14. maí 2012.
  12. Fáránlegur og sprenghlægilegur fjallar um viðbrögð við úrskurði Landsdóms og birtist í DV 27. apríl 2012.
  13. Sjálfstæðisflokkurinn og stjórnarskráin fjallar um afstöðu Sjálfstæðisflokksins og birtist í DV 25. nóvember 2011.
  14. Þagnameistarinn fjallar um nýja bók Styrmis Gunnarssonar, Umsátrið, og birtist í Fréttablaðinu 26. nóvember 2009.
  15. Svipmynd af ritstjórn fjallar um ólíka þróun Suður-Ameríku og Norður-Ameríku með hliðsjón af þróun Evrópu og birtist í Fréttablaðinu 4. apríl 2019.
  16. Svanasöngur í móa fjallar um Morgunblaðið, Sjálfstæðisflokkinn og Landsbankann og birtist í Fréttablaðinu 4. september 2008.
  17. Eftirlegukindur fjallar um Sjálfstæðisflokkinn og birtist í Fréttablaðinu 29. maí 2008.
  18. Bjarni Benediktsson fjallar um forsætisráðherra viðreisnarstjórnarinnar daginn eftir aldarafmæli hans og birtist í Fréttablaðinu 1. maí 2008.
  19. Ólafur Thors fjallar um formann Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra 1942, 1944–1947, 1949–1950, 1953–1956 og 1959–1963 og birtist í Fréttablaðinu 4. september 2003.