Harpa
24. ágú, 2013

Sautján sonnettur um heimspeki hjartans

Glærur með sonnettum Kristjáns Hreinssonar við tónlist mína í útsetningu Þóris Baldurssonar fluttar tvisvar í Kaldalóni í Hörpu á Menningarnótt. Flytjendur: Bergþór Pálsson baritón, Garðar Cortes tenór, Selma Guðmundsdóttir píanó, Júlía Mogensen selló, Jón Elvar Hafsteinsson, strengir, Pétur Grétarsson slagverk og Sigurður Flosason saxófónn. Hljóðupptaka af tónleikunum er til.

EFNISSKRÁ

  1. Leibnizsonnettan
  2. Schopenhauersonnettan
  3. Gandísonnettan
  4. Ástardraumasonnettan
  5. Lao-Tsesonnettan
  6. Sálargróskusonnettan
  7. Cartesíusarsonnettan
  8. Unaðsreitasonnettan
  9. Stjórnarskrársonnettan
  10. Lótusblómasonnettan
  11. Marxsonnettan
  12. Lífsbókarsonnettan
  13. Sókratesarsonnettan
  14. Mandelasonnettan
  15. Kirkjugarðssonnettan
  16. Kastrósonnettan
  17. Nietzschesonnettan