Samstöðin
4. mar, 2024

Samtal um Joe Stiglitz o.fl.

Samtal við Gunnar Smára Egilsson um efnahagsmál og ágreining hagfræðinga og annarra um frelsi, þ.e. frelsi með fyrirvörum og ábyrgð í andstöðumerkingu við fyrirvaralaust og ábyrgðarlaust frelsi.