Fjármálatíðindi
4. apr, 1999

Náttúruauðlindir, útflutningur og Evrópa

Þessi ritgerð fjallar um uppsprettur hagvaxtar á Norðurlöndum, einkum um tengsl (a) erlendra viðskipta og hagvaxtar og (b) náttúruauðlindastjórnar og afstöðu Noregs og Íslands til aðildar að Evrópusambandinu.