Náttúruauðlindir, félagsauður og mannauður í Mongólíu
Mongólía, klemmd milli Kína og Rússlands, stendur í stykkinu sem lýðræðisríki. Eftirspurn hefur minnkað eftir nokkrum helstu útflutningsvörum landsins, ekki síst kolum. Hvaða leiðir eru færar til þess að skjóta nýjum stoðum undir efnahag Mongólíu?