30. des, 2021

Langlífissyrpa

Sex greinar um ævilengd úr Fréttablaðinu og DV 2012-2019.

Myndaniðurstaða fyrir longevity

  1. Að lifa lengur og lengur fjallar um síauknar lífslíkur nær alls staðar um heiminn nema á Íslandi og birtist í Fréttablaðinu 25. júlí 2019.
  2. Lengri og betri ævir fjallar um  og tengir!  framför heimsins, bakslög, Kína, Brexit, Trump og kjaraviðræður á strandstað og birtist í Fréttablaðinu 21. febrúar 2019.
  3. Jöfnuður, líf og heilsa fjallar um samhengi efnahags og heilbrigðis og birtist í Fréttablaðinu 8. nóvember 2018.
  4. Langar ævir, litlar fjölskyldur fjallar um framför heimsins og birtist í Fréttablaðinu 27. september 2018.
  5. Mislangar ævir fjallar um misskiptingu heilbrigðis og langlífis og birtist í Fréttablaðinu 22. júní 2017.
  6. Söngurinn lengir lífið fjallar um eina helztu þjóðaríþrótt Íslendinga og birtist í DV 17. ágúst 2012.