RÚV
16. maí, 2022

Ítalska söngvabókin o.fl.

Sigurlaug M. Jónasdóttir var svo vinsamleg að bjóða okkur Kristjáni Hreinssyni í morgunspjall í útvarpinu um tónleikaferðina sem við erum að leggja upp í til Ítalíu og ýmislegt fleira.