Samstöðin
1. júl, 2023

Helgispjall

Gunnar Smári Egilsson fékk mig til að tala við sig í næstum tvo tíma við Rauða borðið og kynnir spjall okkar svo:

Þorvaldur Gylfason frá sér og sínu fólki og skýrir út hvers vegna hann er eins og hann, hvers vegna hann skammar yfirstéttina og hvers vegna hann er fullur vonar þótt útlitið sé svart.“