21. feb, 2022

Fyrstu vordægur

Kórlag við kvæði Þorsteins Gíslasonar, afa míns, Fyrstu vordægur. Birtist í Skírni haustið 2009.

 

PDF, Sibelius

Lúðrasveit:

Blandaður kór:

Lilja Guðmundsdóttir sópran, Bjarni Thor Kristinsson bassi og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanó  frumfluttu tvísöngsgerð lagsins á tónleikum í Hörpu 2. apríl 2023.

PDF, Sibelius

Hann er eins og vorið