Ræður Fundur fólksins 16. sep, 2023 Lagalegir brestir í íslenzku samfélagi Fundur fólksins 2023 bauð okkur Bryndísi Haraldsdóttur alþingismanni og Drífu Snædal fv. forseta ASÍ í Norræna húsið til að bregðast við erindi Eiríks Tómassonar fv. hæstaréttardómara. Andsvar mitt hefst á 41:52. Lesa hjá útgefanda