Samstöðin
26. jún, 2023

Eitt bankahneykslið enn

Við Atli Thor Fanndal, Ásgeir Brynjar Torfason og Gunnar Smári Egilsson ræddum skýrslu Fjármálaeftirlitsins um söluna parti af eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka í fyrra við Rauða borðið.